Back to All Events

Opið svið á Bryggjunni

opið svið.jpg

OPIÐ SVIÐ SNÝR AFTUR Á BRYGGJUNA
Föstudagskvöldið 2. ágúst verður gamla góða Bryggjustemningin endurvakin með sérstöku hátíðar Opnu Sviði í Netagerðinni, hinum nýja glæsilega tónleikasal Bryggjunnar í Grindavík.
Dagskráin byrjar kl. 20:00 og stendur til kl. 23:00. Tónlistarmennirnir Halldór Lárusson trommuleikari, Pálmi Sigurhjartarson píanóleikari & Þorgils Björgvinsson alltmögulegtleikari munu leika og er gestum og gangandi velkomið að stíga á svið með þeim félögum og taka lagið. Svo má einnig segja sögur, spjalla, leysa lífsins vanda og koma með óskalög að sjálfsögðu. Þeir félagar eru öllu vanir enda eru Opnu Sviðin orðin á fimmta tuginn síðan þau hófust 2013 og hafa notið fádæma vinsælda.

AÐGANGUR ÓKEYPIS á meðan húsrúm leyfir.

OPEN MIC NIGHT AT BRYGGJAN.
Bryggjan started a tradition in 2013 where a trio of musicians play popular spongs on request and members of the audience join them on stage to perform. The previous Open Mic nights are close to 50 and this tradition will be revisited on Friday night August 2nd, starting at 8 pm in the new Netagerðin Concert Hall at Bryggjan.

ADMISSION IS FREE

Later Event: September 14
A STAR IS BORN